Home Fréttir Í fréttum Fasteignafélög einn stærsti geirinn

Fasteignafélög einn stærsti geirinn

133
0
Ljósmynd: Haraldur Guðjónsson

Starfsemi sem snýr að fasteignaviðskiptum er orðinn einn stærsti geirinn í íslensku atvinnulífi.

<>

Geirinn samanstendur að mestu leyti af fasteignafélögum sem eru stofnuð utan um rekstur fasteigna til útleigu og má benda á félög eins og Eik og Reginn í því sambandi.

Þessi geiri er einn af þeim sem hafa vaxið hvað mest á síðustu 20 árum hér á landi og skýrist það að töluverðu leyti af þessum aðskilnaði. Tekjur geirans hafa tæplega 9-faldast frá árinu 2002.

Heimild: Vb.is