Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar þann 05.12.2023
Lögð fram eftirfarandi tilboð í framkvæmdir við göngu- og hjólastíg í Vífilsstaðahrauni.
Mostak 87.800.000 kr.
Berg Verktakar 39.649.900 kr.
Grafa og Grjót 38.125.980 kr.
Stjörnugarðar 48.525.000 kr.
Dráttarbílar 40.736.808 kr.
Kostnaðaráætlun 55.404.300 kr.
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Gröfu og Grjóts ehf.. Samþykktin er með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og er sviðsstjóra umhverfissviðs falin afgreiðsla málsins.
Heimild: Garðabær