F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Hálsabraut, Göngu- og hjólastígar, útboð 15921
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Framkvæmdin felur í sér fullnaðarfrágangi göngu- og hjólastíg, stíglýsingu ásamt hitaveitulögnum og raflögnum Framkvæmdarsvæðið nær frá Bæjarhálsi og norður að Hesthálsi ásamt göngustíg og stíglýsinu inn Réttarháls. Verkið felst í megindráttum í eftirfarandi: – Rif og förgun á malbiki og núverandi kantsteini á hlutasvæðum gatna. – Uppgreftri og jarðvegsskiptum – Fullnaðarfrágangur fyllinga undir stíga – Fullnaðarfrágangur fráveitu, hitaveitu og raflagna – Fullnaðarfrágangur yfirborðs.
Helstu magntölur verksins eru:
- Sögun malbiks 270 m
- Fræsa 300mm breiðan lás 235 m
- Upprif hellna 140 m2
- Upprif malbiks 585 m2
- Upprif á steyptri stétt 380 m2
- Upprif á kantsteini 200 m
- Götur- og stígar – Uppgröftur 2.500 m3
- Götur- og stígar – Malarfylling 2.500 m3
- Jöfnunarlag 1.500 m2
- Púkkmulningur 550 m2
- Malbik 2.300 m2
- Kantsteinn 160 m
- Steypt stétt 1.820 m2
- Hellur 320 m2
- Þökulögn 2.600 m2
- Umferðarmerki 12 stk.
- Stoðveggir 47 m
- Lagnir- Uppgröftur 4.000 m3
- Lagnir- Fylling 4.000 m3
- Lagnir – Losun klappar 1.500 m3
- Fráveitulagnir 25 m
- Svelgir 3 stk
- Hitaveitulagnir 590 m
- Jarðstrengir 3.950 m
Lok framkvæmda : 15. október 2024
Útboðsgögn verða eingöngu aðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is – frá kl. 14:00 þann 23. október 2023. Smellið á íslenska fánann til að fá útboðsvefinn upp á íslensku. Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella á „Nýskráning“.
Vakin er athygli á að senda verður fyrirspurnir í gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað.
Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef Reykjavíkurborgar eigi síðar en: kl. 10:15 þann 7. nóvember 2023.