Home Fréttir Í fréttum Stefnt að 2.700 tonna seiðaeldi á Kópaskeri

Stefnt að 2.700 tonna seiðaeldi á Kópaskeri

81
0
Starfsemin gengur vel í fyrsta hluta stórseiðastöðvarinnar - Kópasker Ljósmynd/Rifsós

Mat­væla­stofn­un hef­ur unnið til­lögu að rekstr­ar­leyfi fyr­ir Ri­fós hf. vegna seiðaeldi á landi á Rönd­inni á Kópa­skeri. Um er að ræða nýtt rekstr­ar­leyfi fyr­ir 2.700 tonna há­marks­líf­massa, en stefnt er að því að stöðin fram­leiði allt að 8.800 tonn á ári.

<>

Fram kem­ur í til­kynn­ingu á vef Mat­væla­stofn­un­ar að fram­kvæmd fyr­ir­tæk­is­ins fór í gegn­um mat á um­hverf­isáhrif­um í sam­ræmi við lög um mat á um­hverf­isáhrif­um.

Rifsós er til­heyr­ir sam­steypu Ice Fish Farm AS og mun því fram­leiða seiði fyr­ir sjókvía­eldi á Aust­fjörðum.

Heimild: Mbl.is