Home Fréttir Í fréttum Frekari uppbygging áformuð við lónið

Frekari uppbygging áformuð við lónið

104
0
Umhverfisstofnun hefur óskað eftir frekari gögnum og skýringum vegna tillögu að breyttu deiliskipulagi Bláa lónsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Um­hverf­is­stofn­un hef­ur óskað eft­ir frek­ari gögn­um og skýr­ing­um vegna til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi Bláa lóns­ins.

<>

Nán­ar til­tekið breyt­ingu á deili­skipu­lagi heilsu- og ferðaþjón­ustu við Bláa lónið.

Bæj­ar­stjórn Grinda­vík­ur­bæj­ar samþykkti hinn 27. júní síðastliðinn að aug­lýsa til­lögu að breyt­ing­unni.

Á vef bæj­ar­ins seg­ir að í aðal­skipu­lagi 2018-2032 sé gert ráð fyr­ir reit fyr­ir versl­un og þjón­ustu­stofn­an­ir á landsvæðinu sem deili­skipu­lagið nær til. Það taki því mið af gild­andi skipu­lagi.

Lóðir sam­einaðar
Breyt­ing­arn­ar eru fjórþætt­ar.

Í fyrsta lagi að sam­eina lóðirn­ar Norður­ljósa­veg 9 og 11 í eina lóð, Norður­ljósa­veg 9. Sam­an­lagt bygg­ing­ar­magn á lóðunum tveim­ur er óbreytt frá gild­andi skipu­lagi, eða 19.700 fer­metr­ar.

Kort/​mbl.is

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í þann 22 ágúst 2022.

Heimild: Mbl.is