Home Fréttir Útboð 13.03.2023 Landsvirkjun (MÚLI) Stækkun Eiríksbúðar á svæði Búrfellsstöðvar í Þjórsárdal

13.03.2023 Landsvirkjun (MÚLI) Stækkun Eiríksbúðar á svæði Búrfellsstöðvar í Þjórsárdal

500
0

Landsvirkjun áformar að stækka Eiríksbúð, aðstöðuhús verkkaupa, á svæði Búrfellsstöðvar í Þjórsárdal með byggingu nýrrar byggingar, sem bera mun heitið MÚLI, hér eftir nefnt verkið.

Ráðgert er að verkið verði Svansvottað og horft verður til kolefnisspors meginverkþátta. Tekið verður tillit til þessa við mat á tilboðum.

Útboðsgögn afhent: 07.02.2023 kl. 00:00
Skilafrestur 13.03.2023 kl. 14:0

Sjá frekar