Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Framkvæmdir við stígagerð, veitulagnir og frágang í Hraunhólum

Opnun útboðs: Framkvæmdir við stígagerð, veitulagnir og frágang í Hraunhólum

381
0
Mynd; Garðabær

Úr fundargerð bæjarráðs Garðabæjar þann 07.02.2023

Opnun tilboða í framkvæmdir við stígagerð, veitulagnir og frágang í Hraunhólum.
Eftirfarandi tilboð bárust í framkvæmdir við stígagerð, veitulagnir og frágang í Hraunhólum.

Óskatak ehf.                 kr. 80.911.950
Emkan ehf.                   kr. 127.500.000
Grafa og grjót ehf.        kr. 59.343.300
Stjörnugarðar ehf.        kr. 94.734.975
JJ pípulagnir ehf.          kr. 86.277.380
Berg verktakar ehf.      kr. 96.528.100
Stéttafélagið ehf.         kr. 78.485.700
SS Verktak ehf.            kr. 136.526.700

Kostnaðaráætlun kr. 68.297.890

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Gröfu og grjóts ehf.

Previous article13.03.2023 Landsvirkjun (MÚLI) Stækkun Eiríksbúðar á svæði Búrfellsstöðvar í Þjórsárdal
Next articleOpnun útboðs: Akranes. Grundaskóli C álma – útboð á framkvæmd