Vegagerðin óskar eftir tilboðum í sementsfestun og þurrfræsingu á Austursvæði 2022.
Áætlaðar magntölur:
Festun með sementi 22.950 m2
Þurrfræsing og jöfnun 1.900 m2
Tvöföld klæðing 34.850 m2
Efra burðarlag afrétting 973 m3
Verklok eru 1. september 2022.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 24. maí 2022.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.
Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign.