Úr fundargerð Framkvæmda- og hafnarnefnd Ölfuss
þann 26.04.2022
Viðhald á Íþróttamiðstöð- málun þaks o.fl.
Fyrir framkvæmda- og hafnarnefnd lágu niðurstöður útboðs í viðhaldsframkvæmdir á Hafnarbergi 41 Íþróttahús. Gert er ráð fyrir að viðgerð á gluggum í gafli, endurnýjun á ónýtum flasningum, alhreinsun filtun á steyptum veggjum viðbyggingar, múrviðgerð á steyptum veggjum eldribyggingar, málun á steypptum veggjum, þvott og ryðhreinsun þakks ásamt málun og málun á gafli og gluggum.
Alls 7 tilboð bárust í verkið.
1. Litagleði ehf. 23.742.800 79,82%
2. Múrborg ehf 32.743.463 110,08%
3. Múr og ráðgjöf ehf 27.235.080 91,56%
4. Stjörnumálun ehf 29.701.450 99,85%
5. Tré og málun ehf 31.341.900 105,37%
6. Verkfar ehf 25.858.900 86,93%
7. VT verktakar ehf 29.347.700 98,66%
Kostnaðaráætlun. 29.745.900 100%
Afgreiðsla: Nefndin samþykir að samið verði við lægstbjóðanda að uppfylltum skilyrðum útboðsgagna og samþykkt bæjarráðs um viðauka á fjármagni.