Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar fundur nr. 125 sem haldin var þann 25/11/2021
Kirkjubraut 20 – Opnun tilboða í byggingu sambýlis
Eftirfarandi tilboð lögð fram:
Bjóðandi |
Upplesið
Kr. mvsk |
Eftir yfirferð kr mvsk |
% af lægsta
%
|
---|---|---|---|
Húsasmíði ehf. | 292.500.000 | 292.500.000 | 100,0% |
Sérverk ehf. | 293.359.285 | 294.746.785 | 100,8% |
Kostnaðaráætlun | 303.386.995 | 303.386.995 | 103,7% |
Afltak ehf. | 339.284.008 | 340.359.008 | 116,4% |
Flotgólf ehf | 348.205.278 | 351.055.278 | 120,0% |
Snorri ehf | 358.360.480 | 358.036.048 | 122,4% |
Og synir ehf | 359.354.839 | 359.354.839 | 122,9% |
Alefli ehf. | 385.374.043 | 385.374.043 | 131,8% |
Spöng ehf. | 424.470.000 | 424.470.000 | 145,1% |
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Húsasmíði ehf.
Samþykktin er með fyrirvara um, að tilboðið uppfylli alla skilmála útboðsins og er bæjarverkfræðingi falin afgreiðslu málsins.
Vakin er athygli á að samkvæmt 86. gr. laga um opinber innkaup þarf að líða 5 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings.
Heimilt er að skjóta ákvörðun bæjarráðs til kærunefndar útboðsmála og er kærufrestur samkvæmt 106. gr. laga um opinber innkaup 20 dagar frá því að kæranda var eða mátti vera kunnugt um ofangreinda ákvörðun.