Home Fréttir Útboð 17.11.2015 Þeistareykjavirkjun – Aflspennar

17.11.2015 Þeistareykjavirkjun – Aflspennar

199
0
Þeistareykjavirkjun að vetri. - GRAFÍK/LANDSVIRKJUN.

Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í framleiðslu á vélaspennum og tengispennum fyrir Þeistareykjavirkjun í Þingeyjarsveit samkvæmt útboðsgögnum nr. 20117.
Verkið felst í hönnun, framleiðslu, prófunum, pökkun, afhendingu og eftirliti með uppsetningu á 50 MVA  vélaspennum og 6,3 MVA tengispennum samkvæmt nánari lýsingu í
útboðsgögnum .
Rekstrarspenna vélaspenna er 245 kV og rekstrarspenna tengispenna er 12 kV.

<>

Afhendingartími spenna er í byrjun mars 2017.

Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 17. nóvember 2015

þar sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.