Home Fréttir Í fréttum Sýn­ir hvernig jarðfallið varð í Ask

Sýn­ir hvernig jarðfallið varð í Ask

312
0
Á mynd­band­inu sést hvar jarðfallið varð. Skjá­skot/​NRK

Síðasta hörm­ung árs­ins 2020 var lík­lega jarðfallið í norska bæn­um Ask, sem hef­ur þegar orðið sex manns að bana en um 1.200 manns hafa þurft að yf­ir­gefa heim­ili sín vegna skriðunn­ar.

<>

Enn er fjölda saknað þrátt fyr­ir áfram­hald­andi skriðuhættu hafa björg­un­ar­sveit­ir hætt sér inn á svæðið þar sem enn eru tald­ar tölu­verðar lík­ur á því að fólk finn­ist á lífi. Lífs­lík­ur eru tölu­verðar, sé fólk inni í rými þar sem súr­efni kemst að.

Frétta­stofa NRK birti á dög­un­um tölvugerð myndband þar sem glögg­lega sést hvar jarðfallið varð og hverj­um það stefndi í hættu.

 

Heimild: Mbl.is