Home Fréttir Í fréttum Verj­ast brimi með end­ur­bætt­um varn­argarði

Verj­ast brimi með end­ur­bætt­um varn­argarði

150
0
Unnið að gerð varn­argarðs við Eiðis­granda. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Nú er unnið af full­um krafti við end­ur­gerð sjóvarn­argarðs á Eiðsgranda í Reykja­vík, frá dælu­stöð í Eiðsvík á móts við Boðagranda að hring­torg­inu fyr­ir fram­an JL-húsið.

<>

Það eru starfs­menn Suður­verks sem vinna verkið, en fyr­ir­tækið átti lægsta til­boðið, tæp­ar 145 millj­ón­ir króna.

Við viss­ar veðuraðstæður og háa sjáv­ar­stöðu hef­ur sjór gengið yfir garðinn með til­heyr­andi tjóni og rösk­un á um­ferð. Verklok eru áætluð 31. des­em­ber 2020.

Heimild: Mbl.is