Útboð opnuð 28. júlí. Vegagerðin óskaði eftir tilboðum í enduruppbyggingu Uxahryggjavegar milli Skarðs og Brautartungu. Lengd vegar er 5,42 km.
Helstu magntölur eru:
Fyllingar og fláafleygar 14.200 m3
Skeringar 26.200 m3
Þar af bergskeringar 2.100 m3
Neðra burðarlag 20.800 m3
Efra burðarlag 6.100 m3
Tvöföld klæðing 35.400 m2
Frágangur fláa 60.000 m2
Verki skal að fullu lokið 1. nóvember 2016.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 123.961.000 | 104,3 | 7.444 |
Skagfirskir verktakar ehf., Sauðárkróki | 122.235.350 | 102,9 | 5.718 |
Áætlaður verktakakostnaður | 118.800.000 | 100,0 | 2.283 |
Þróttur ehf., Akranesi | 116.564.000 | 98,1 | 47 |
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi | 116.517.500 | 98,1 | 0 |