Opnun tilbioð 11. ágúst 2020.
Breikkun Hringvegar frá Varmhólum að Vallá með hringtorgi við Móa og undirgöngum við Varmhóla og Saltvík auk hliðarvega og stíga.
Verkið er samstarfsverkefni Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar, Veitna og Gagnaveitu Reykjavíkur.
Um er að ræða breikkun á 4,13 km löngum kafla Hringvegar frá Varmhólum að Vallá. Breikka á núverandi 2 akreina veg í 2+1 veg með aðskildum akbrautum. Í verkinu eru hringtorg, tvenn undirgöng úr stálplötum, áningarstaður, hliðarvegir og stígar.
sFergja á vegstæði og framtíðarstæði stíga meðfram hliðarvegum. Verkinu tilheyra ræsi, regnvatnslagnir, veglýsing, lagnir fyrir upplýsingakerfi Vegagerðarinnar og breytingar á lögnum veitufyrirtækja.
Fyllingar (ferging) | 230.000 m3 |
Fyllingar | 38.000 m3 |
Skeringar, efni flutt á losunarstað | 88.000 m3 |
Bergskeringar | 11.000 m3 |
Sigplötur og sigslöngur | 54 stk. |
Ræsi | 730 m |
Styrktarlag | 64.000 m3 |
Burðarlag | 14.000 m3 |
Tvöföld klæðing | 30.000 m2 |
Kaldblandað malbik | 44.000 m2 |
Burðarlagsmalbik | 22.000 m2 |
Slitlagsmalbik | 22.000 m2 |
Víravegrið | 4.200 m |
Gröftur | 23.000 m3 |
Vatnslagnir | 3.700 m |
Hitaveiturör | 3.550 m |
Jarðstrengir og jarðvír | 5.700 m |
Rör og ídráttarrör | 4.000 m |
Verkinu skal að fullu lokið fyrir júní 2023.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Suðurverk hf. og Loftorka ehf, Garðabæ | 2.586.871.000 | 116,2 | 281.376 |
Ístak hf., Mosfellsbæ | 2.305.494.832 | 103,6 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 2.226.193.910 | 100,0 | -79.301 |