Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Sauðárkrókur, sjóvörn og sandfangari 2020

Opnun útboðs: Sauðárkrókur, sjóvörn og sandfangari 2020

329
0
Skjáskot af Ruv.is Mynd: Björgvin Kolbeinsson / RÚV

Opnun tilboða 21. júlí 2020.

<>

Skagafjarðarhafnir og Vegagerðin óskuðu eftir tilboðum í gerð sjóvarnar meðfram Þverárfjallsvegi og Skarðseyri á um 450 m kafla og lengingu Sandfangara um 30 m.

Helstu magntölur:

Útlögn á grjóti og kjarna úr námu, um 13.600 m3

Upptekt og endurröðun 1.300 m3

Verkinu í heild skal lokið eigi síðar en 31. desember 2020.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Norðurtak ehf., Reykjavík 86.508.000 100,4 9.192
Áætlaður verktakakostnaður 86.130.000 100,0 8.814
Víðimelsbræður ehf., Varmahlíð 77.316.500 89,8 0