21.7.2015
Tilboð opnuð 21. júlí 2015. Gerð hringtorgs ásamt aðlögun aðliggjandi vega á vegamótum Reykjanesbrautar og Stekks í Reykjanesbæ að hringtorginu.
Helstu magntölur eru:
Skering 5.300 m3
Fylling 5.200 m3
Neðra burðarlag 4.500 m3
Efra burðarlag 2.130 m3
Burðalagsmalbik 6.100 m2
Slitlagsmalbik 7.800 m2
Eyjar með steinlögðu yfirborði 555 m2
Eyjar með túnþökum 3.250 m2
Kantsteinar 570 m
Frágangur fláa 700 m2
Sáning- og áburðardreifing 1.600 m2
Svæði þakin úthagatorfi 3.250 m2
Umferðarmerki og undirstöður 46 stk.
Ljósastaurar 13 stk
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. nóvember 2015.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Íslenskir Aðalverktakar hf., Reykjavík | 136.606.490 | 127,7 | 28.284 |
Ístak Ísland hf., Reykjavík | 123.674.239 | 115,6 | 15.352 |
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ | 108.322.660 | 101,2 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 107.000.000 | 100,0 | -1.323 |