Tilboð opnuð 30. júní 2015. Gerð Dettifossvegar (862) í Norðurþingi, frá vegamótum Vesturdalsvegar að Tóvegg. Lengd útboðskaflans er 8.9 km.
Helstu magntölur eru:
Bergskering 12.900 m3
Aðrar skeringar 98.200 m3
Fylling 188.770 m3
Fláafleygar 43.350 m3
Ræsalögn 250 m
Endafrágangur ræsa 20 stk.
Neðra burðarlag (styrktarlag) 52.050 m3
Efra burðarlag 14.890 m3
Tvöföld klæðing 67.620 m2
Frágangur fláa með svarðlagi 183.000 m2
Frágangur fláa 163.800 m2
Vinna við vegagerð getur ekki hafist fyrr en eftir 10. ágúst 2015.
1. áfangi: Verktaki skal ljúka ræsagerð, gerð fyllinga, fláafleyga, neðra burðarlags, efnisvinnslu og útlögn neðra hluta efra burðarlags fyrir 31. desember 2015.
2. áfangi: Verkinu skal að fullu lokið 15. júlí 2016.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
ÍAV hf., Reykjavík | 739.506.087 | 129,7 | 91.374 |
ÞS verktakar ehf., Egilsstöðum | 648.132.558 | 113,7 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 570.272.000 | 100,0 | -77.861 |