Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir að hefjast við nýtt hringtorg á gatnamótum Vífilsstaðavegar og Karlabrautar

Framkvæmdir að hefjast við nýtt hringtorg á gatnamótum Vífilsstaðavegar og Karlabrautar

186
0

Á næstu dögum hefjast framkvæmdir á gatnamótum Vífilsstaðavegar og Karlabrautar þar sem sett verður nýtt hringtorg.  Einnig verða vegir og göngustígir aðlagaðir að breyttum gatnamótum, nýr göngustígur lagður norðan við Vífilsstaðaveg sem og að hljóðmanir verða gerðar.

<>

Heimild: Garðabær