Home Fréttir Í fréttum Breytingum innanhúss og þakendurnýjun á byggingu nr. 130, Keflavíkurflugvelli, lýkur í sumar

Breytingum innanhúss og þakendurnýjun á byggingu nr. 130, Keflavíkurflugvelli, lýkur í sumar

190
0

Breytingum innanhúss og þakendurnýjun á byggingu nr. 130, Keflavíkurflugvelli, lýkur í sumar

<>

Bygging nr. 130, sem er innan öryggissvæðis Keflavíkurflugvallar, er stjórnstöð samþætts loftvarnakerfis NATO hér á landi.

Bygging nr. 130, sem er innan öryggissvæðis Keflavíkurflugvallar, er stjórnstöð samþætts loftvarnakerfis NATO hér á landi. Húsið var byggt árið 1990 og er 2.800 m2.

Í lok árs 2016 var byrjað á innanhús-breytingum á rýmum byggingarinnar og árið þar á undan voru gerðar breytingar á raflögnum og á vatnslagna- og loftræsikerfum. Innanhússbreytingum og þakendurnýjum lýkur í sumar.

Heimild: FSR