Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2016

Opnun útboðs: Vatnsleysuströnd, sjóvarnir 2016

366
0

14.12.2016

<>

Tilboð opnuð 13. desember 2016. Sjóvarnir norðan við Marargötu í Vogum og í Breiðagerðisvík á Vatnsleysuströnd.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og kjarna um 2.600 m³
  • Upptekt og endurröðun um 450 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. maí 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Príma ehf., Kópavogi 367.310.500 2225,3 352.311
Grafa og grjót ehf., Hafnarfirði 37.324.000 226,1 22.324
VKC ehf., Reykjavík 28.727.200 174,0 13.727
Urð og grjót ehf., Reykjavík 22.340.200 135,3 7.340
Ellert Skúlason ehf., Reykjanesbæ 18.498.700 112,1 3.499
Áætlaður verktakakostnaður 16.505.900 100,0 1.506
Ístak hf., Mosfellsbæ 16.463.876 99,7 1.464
Óskaverk, ehf., Kópavogi 14.999.999 90,9 0