Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir byrjaðar í Álfsnesi hjá Sorpu

Framkvæmdir byrjaðar í Álfsnesi hjá Sorpu

147
0

Nú standa yfir framkvæmdir á urðunarstaðnum í Álfsnesi og hluti af því verki er að sprengja. Verktaki við framkvæmdir er ÍAV hf.
Sprengingar hefjast mánudaginn 24.10.2016 og eru verklok áætluð í apríl.

<>

Tímasetning sprenginga er innan opnunartíma SORPU, vegna birtuskilyrða.

Miðað er við eina sprengingu á dag milli kl. 15 og 16. Ef tvær sprengingar á dag, þá er sú fyrri á milli kl. 10 og 11. Breyting gæti orðið á tímasetningum eftir því sem verki miðar.

Heimild: Sorpa.is