Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Myglusveppsviðgerð á flugturni við Reykjavíkurflugvöll

Opnun útboðs: Myglusveppsviðgerð á flugturni við Reykjavíkurflugvöll

280
0

20429 – Myglusveppsviðgerð á flugturni við Reykjavíkurflugvöll

<>

Eftirfarandi upplýsingar eru lesnar upp eftir því sem þær koma fram í tilboðum:
a. Nafn bjóðanda.
b. Heildartilboðsupphæð.- án vsk.
1. Galdrasmíði ehf. kr. 23.027.500.-
2. Fasteignaviðhald ehf. kr. 32.035.000.-
3. Skrauthús ehf. kr. 31.775.000.-
4. K16 ehf. kr. 14.294.500.-
Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 25.000.000.- með vsk.