Þjónustan felst í flutningi á vörum frá höfuðborgarsvæðinu og öðrum nágrannabyggðum á starfsstöðvar Landsvirkjunar á Þjórsársvæðinu og öðrum flutningum sem kaupandi felur seljanda hverju sinni.
| Útboðsgögn afhent: | 31.10.2025 kl. 00:00 |
| Skilafrestur | 02.12.2025 kl. 14:00 |












