Úr fundargerð Byggðaráðs Borgarfjarðar þann 18.09.2024
Bjargsland og Kveldúlfshöfði – Gatnagerð og kostnaður
Framlögð opnunarskýrsla vegna útboðs á gatnagerð við Fjóluklett í Borgarnesi dags. 11. september 2025.
Byggðarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Borgarverk ehf. í gatnagerð við Fjóluklett í Borgarnesi. Verkið rúmast innan fjárheimilda.