Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í verkfræðihönnun vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar og breytinga á Leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi.
- Burðarvirki
- Jarðtækni
- Lagnakerfi
- Loftræsikerfi
- Rafkerfi
- Hljóðvist
- Lýsing
- Brunahönnun
Auk verkfræðihönnunar skal einnig útbúa öll nauðsynleg útboðsgögn fyrir verkframkvæmdir, þar með talið verklýsingar og kostnaðaráætlanir fyrir hvern verkþátt, með það að markmiði að unnt sé að bjóða verkið út.
Útboðsgögn verða aðgengileg frá og með 14. maí 2025 á Ajour útboðsvef Eflu.
Skilafrestur tilboða er til kl. 11:00 þann 3. júní 2025.
Nánari upplýsingar og aðgangur að gögnum má finna á eftirfarandi slóð:
https://efla.ajoursystem.net/tender/offer/2300b6a8-a67a-4944-bf2a-f685fb93f898