Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 30.05.2025 Dælustöð í Reykjahlíð endurnýjun hraðabreyta og frágangur á nýjum dælum

30.05.2025 Dælustöð í Reykjahlíð endurnýjun hraðabreyta og frágangur á nýjum dælum

12
0

Dælustöð í Reykjahlíð endurnýjun hraðabreyta og frágangur á nýjum dælum fyrir Kjalarnes og sveitaveitur

Í Reykjahlíð reka Veitur dælustöð sem er mikilvægur hluti af vatnsöfluninni þar sem samsöfnunin frá borholum kemur frá Reykjahlíð.

Verkefnið snýst um heildarendurnýjun búnaðar í dælustöð, þar með talið endurnýjun lagnaleiða að hluta, uppsetningu nýrra dæla, og bæði uppsetningu og niðurrif á kraftskápum og stjórnskáp.

Jafnframt verður komið fyrir fjórum hraðabreytum og gasslökkvikerfi. Framkvæmdir fara fram inni í dælustöð, á fyrstu hæð og í kjallara.

Verkið krefst aðkomu bæði löggilts rafverktaka og stálsmiðs.

Útboðsgögn afhent: 09.05.2025 kl. 09:27
Skilafrestur 30.05.2025 kl. 14:00

Sjá frekar.