Home Fréttir Í fréttum 03.03.2025 Uppsetning á þotugildrum á Keflavíkurflugvelli

03.03.2025 Uppsetning á þotugildrum á Keflavíkurflugvelli

49
0
Mynd: fréttablaðið/Atli

Utanríkisráðuneytið, varnarmálaskrifstofa, Landhelgisgæsla Íslands, varnarmálasvið og Isavia benda hæfum og áhugasömum fyrirtækjum á auglýsingu varðandi verklegar framkvæmdir við uppsetningu á þotugildrum á Keflavíkurflugvelli – NATO Support and Procurement Agency (NSPA) Request for Proposal.

<>

Númer og heiti verkefnis: WRO2403, Construction and Supply for BAK 12 ASS Keflavik Air Base ICLD.

Upplýsingar um verkefnið er að finna á heimasíðu NSPA, eProcurement / List , https://eportal.nspa.nato.int/eProcurement5G/Opportunities/OpportunitiesList

Áhugasamdir bjóðendur þurfa að vera skráðir þátttakendur hjá NSPA, sjá heimssíðu NSPA, https://www.nspa.nato.int/business/procurement/opportunities

Útboðsgögn afhent: 20.01.2025 kl. 15:00
Skilafrestur 03.03.2025 kl. 23:59
Opnun tilboða: 04.03.2025 kl. 00:00