Home Fréttir Í fréttum Leiðir bara upp á fimmtu hæð

Leiðir bara upp á fimmtu hæð

70
0
Smiðja var tekin í notkun snemma á síðasta ári. Á 5. hæð eru þrjú fundarherbergi, en titringurinn virðist aðeins bundinn við eitt þeirra. mbl.is/Hákon

Ragna Árna­dótt­ir skrif­stofu­stjóri Alþing­is seg­ir titr­ings gæta í fund­ar­her­bergi á fimmtu hæð í Smiðju, skrif­stofu­hús­næði Alþing­is, þegar þung far­ar­tæki fara harka­lega yfir hraðahindr­un í Von­ar­stræti.

<>

Ragna Árna­dótt­ir skrif­stofu­stjóri Alþing­is seg­ir titr­ings gæta í fund­ar­her­bergi á fimmtu hæð í Smiðju, skrif­stofu­hús­næði Alþing­is, þegar þung far­ar­tæki fara harka­lega yfir hraðahindr­un í Von­ar­stræti.

Inga Sæ­land fé­lags- og hús­næðismálaráðherra sagði í grein sem birt­ist í Morg­un­blaðinu á gaml­árs­dag að þegar hún fundaði ásamt Kristrúnu Frosta­dótt­ur for­sæt­is­ráðherra og Þor­gerði Katrínu Gunn­ars­dótt­ur ut­an­rík­is­ráðherra í Smiðju hefðu þær haldið að jarðskjálft­ar dyndu yfir. Svo reynd­ist ekki vera og sagði Inga í grein­inni ástæðuna hönn­un­ar­galla í Smiðju.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is