Home Fréttir Í fréttum Styrkja varaflugvöll á Egilsstöðum

Styrkja varaflugvöll á Egilsstöðum

65
0
Nýja akbrautin verður byggð við hlið flugbrautarinnar. Mynd/Verkís

Isa­via inn­an­lands­flug­vell­ir ehf. hyggj­ast leggja nýja 970 metra langa ak­braut meðfram flug­braut Eg­ilsstaðaflug­vall­ar og með því auka getu flug­vall­ar­ins til að taka á móti milli­landa­flug­vél­um í neyðarástandi.

<>

Fram­kvæmd­ir taka tvö ár og að þeim lokn­um á völl­ur­inn að geta tekið á móti tíu farþegaþotum.

Skipu­lags­stofn­un hef­ur á skipu­lagatt.is leitað um­sagna vegna ákvörðunar um mats­skyldu á grund­velli laga.

Eg­ilsstaðaflug­völl­ur er einn af fjór­um alþjóðaflug­völl­um á Íslandi og gegn­ir jafn­framt mik­il­vægu hlut­verki sem vara­flug­völl­ur fyr­ir milli­landa­flug til og frá Íslandi ef Kefla­vík­ur­flug­völl­ur lokast vegna veðurs eða af öðrum ástæðum.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is