Home Fréttir Í fréttum 25 ár síðan Hvalfjarðargöngin voru opnuð

25 ár síðan Hvalfjarðargöngin voru opnuð

195
0
Mynd: Ístak hf.

Í dag 11. júlí eru 25 ár síðan Hvalfjarðargöngin voru opnuð en göngin voru grafin á árunum 1996-1998 og var Ístak alverktaki af verkinu.

<>

Göngin eru 5770 m að lengd og þar af liggja 3750 m undir sjó.

Dýpst fara göngin 165 m undir sjávarmál og eru grafin djúpt í berggrunninn undir sjávarbotninum.

Hval­fjarð­ar­göngin voru verk­fræði­legt stór­virki þegar þau voru gerð á sínum tíma. Með til­komu gang­anna jókst umferð­ar­ör­yggi og hring­veg­ur­inn stytt­ist sem sam­svarar tæp­lega klukku­tíma akstri.

Það væri fróðlegt að vita hvað hafa margir bílar keyrt um göngin þessi 25 ár.

Heimild: Facebooksíða Ístaks hf.