Home Fréttir Í fréttum 06.10.2022 Húnabyggð. Dæluhús við Flúðabakka

06.10.2022 Húnabyggð. Dæluhús við Flúðabakka

163
0

Um er að ræða byggingu dæluhúss vegna vatnsveitu, sunnan Svínvetningabrautar á Blönduósi.

<>

Húsið sem um ræðir er timburhús á steyptum sökkli, stærð um 23 m2. Húsið er að klætt að utan með bárujárni, einangrað í grind og klætt að innan.

Búnaður dælustöðvarinnar er ekki innifalinn í verkinu. Sama gildir um raflagnir í húsið, fyrir utan sökkulskaut.

Opnunardagur tilboða er 6. október 2022.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. desember 2022.

Útboðsgögn verða afhent gjaldfrjálst á rafrænu formi frá og með 20. september
2022.

Óska skal eftir útboðsgögnum í tölvupósti á netfangið atli@stodehf.is

Húnabyggð, Sveitarstjóri