Home Fréttir Í fréttum Opnað fyrir umferð um nýjan kafla Suðurlandsvegar FréttirÍ fréttum Opnað fyrir umferð um nýjan kafla Suðurlandsvegar By byggingar - 09/09/2022 63 0 FacebookTwitterPinterestWhatsAppEmailPrint Mynd: Kristinn Þeyr Magnússon / RÚV Opnað var fyrir umferð um hringtorg við Biskupstungnabraut og nýjan kafla Suðurlandsvegar undir Ingólfsfjalli í gær, nokkuð á undan áætlun. Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, var fyrstur til að keyra um hringtorgið í gær. <> Fyrsti rúnturinn var dásamlegur að sögn Sigurðar. „Maður upplifir það að þetta er vel gert og eykur öryggistilfinninguna sem smátt og smátt bætir lífsgæði okkar líka.“ Heimild: Ruv.is