Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Endurbygging innri hafnar í Fjallabyggð

Opnun útboðs: Endurbygging innri hafnar í Fjallabyggð

253
0
Tvö tilboð bárust til Fjallabyggðar í verkefnið vegna endurbyggingu á innri höfn sveitarfélaginu.
Bæði tilboðinu voru töluvert yfir kostnaðaráætlun, sem var 123.957.000 kr.
Árni Helgason ehf. bauð 138.863.500 kr.
Hagtak ehf. bauð 162.250.000 kr, sem var töluvert yfir kostnaðaráætlun og lægsta boði. 

Hafnarstjórn Fjallabyggðar hefur samþykkt að taka tilboði Árna Helgasonar ehf., sem var lægstbjóðandi í verkið.