Home Fréttir Í fréttum Lokað fyrir umferð um Nýbýlaveg

Lokað fyrir umferð um Nýbýlaveg

227
0
Ljósmynd/Rósa Braga

Á morg­un verður Ný­býla­veg­ur lokaður frá klukk­an átta í fyrra­málið til klukk­an sex annað kvöld vegna mal­biksviðgerða, að því seg­ir í til­kynn­ingu frá Loftorku, sem ann­ast verkið.

<>

Vega­gerðin hef­ur gefið heim­ild til verks­ins ef veður leyf­ir. Það verður unnið í tveim­ur áföng­um. Fyrst verða fram­kvæmd­ir vest­an meg­in við hring­torgið á Ný­býla­vegi við Lund.  Strax í kjöl­farið verður ráðist í viðgerðir aust­an meg­in við það.

Lokað verður fyr­ir um­ferð um Ný­býla­veg á meðan fram­kvæmd­un­um stend­ur en hjá­leiðir verða sam­kvæmt mynd.

Kort sem sýn­ir lok­an­irn­ar á morg­un og hjá­leiðir sem hægt verður að aka í staðin. Ljós­mynd/​Aðsend

Heimild: Mbl.is