Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Akureyrarflugvöllur nýtt flughlað og akbraut

Opnun útboðs: Akureyrarflugvöllur nýtt flughlað og akbraut

450
0
Mynd: Isavia ohf.

ÚTBOÐ NR. U22024 AKUREYRARFLUGVÖLLUR NÝTT FLUGHLAÐ OG AKBRAUT – LAGNIR, EFRA BURÐARLAG OG MALBIK

<>

Opnuð voru tilboð í útboði nr. U22024 Akureyrarflugvöllur nýtt flughlað og akbraut – Lagnir, efra burðarlag og malbik þann 9. maí 2022 klukkan 11:00 og eftirfarandi tilboð bárust:

G. Hjálmarsson hf               1.140.977.137 ISK            án vsk.

Nesbræður ehf                      965.435.081 ISK            án vsk.

Innsend gögn verða yfirfarin og val tilboðs sent út að yfirferð lokinni.