Home Fréttir Í fréttum Knoll og Tott til gjaldþrotaskipta

Knoll og Tott til gjaldþrotaskipta

597
0
Ljósmynd/Colourbox

Með úr­sk­urði Héraðsdóms Reykja­vík­ur upp­kveðnum 15. des­em­ber 2021 var bú Knoll og Tott ehf. tekið til gjaldþrota­skipta

<>

Í til­kynn­ingu í Lög­birt­inga­blaðinu er skorað á alla þá, sem telja til skulda eða annarra rétt­inda á hend­ur bú­inu eða eigna í umráðum þess, að lýsa kröf­um sín­um fyr­ir skipta­stjóra inn­an tveggja mánaða.

Kröf­u­lýs­ing­ar skulu send­ar Al­ex­and­er Erni Júlí­us­syni lög­manni f.h. skipta­stjór­ans, Birg­is Tjörva Pét­urs­son­ar, Lækj­ar­götu 2, Reykja­vík.

Knoll og Tott ehf. var stofnað árið 2017. Til­gang­ur fé­lags­ins er húsa­smíði og önn­ur verk­tak­a­starf­semi, eign­ar­hald og út­leiga fast­eigna, lána­starf­semi og skyld­ur rekst­ur.

Heimild: Mbl.is