Home Fréttir Í fréttum Lóðir lausar til umsóknar í hjarta Hveragerðisbæjar

Lóðir lausar til umsóknar í hjarta Hveragerðisbæjar

212
0
Hveragerði

Lóðir fyrir 7 einbýlishús og tvö parhús eru nú lausar til umsóknar á Grímsstaðareitnum í hjarta Hveragerðisbæjar.

Lóðirnar standa við Heiðmörk og má sjá deiliskipulagið á meðfylgjandi mynd þar sem hinn skyggði reitur sýnir þær lóðir sem nú koma til úthlutunar.


Nú hafa lóðir á Grímsstaðareitnum verið auglýstar lausar til umsóknar. Um er að ræða lóðir fyrir 7 einbýlishús og tvö parhús.

Lóðirnar standa við Heiðmörk og má sjá deilisupulagið á meðfylgjandi mynd þar sem hinn skyggði reitur sýnir þær lóðir sem nú koma til úthlutunar.

Vakin er athygli á því að samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar er veittur 50% afsláttur af gatnagerðargjöldum árið 2015.

Hér má nálgast lóðablöð lóðanna sem um er að ræða. Upplýsingar um lausar lóðir

Hér má greinargerð með deiliskipulagi Grímsttaðareitsins Greinargerð

Previous articleDeiliskipulag hafið vegna Hvammsvirkjunar
Next articleOpnun útboðs: Þeistareykjavirkjun – Stöðvarveitur