Home Fréttir Í fréttum Deilur ÍAV og 105 Miðborgar fyrir dómstóla

Deilur ÍAV og 105 Miðborgar fyrir dómstóla

152
0
Í málinu er deilt um frágang á annað hundrað íbúða á Kirkjusandi. mbl.is/Baldur Arnarson

Fag­fjár­festa­sjóður­inn 105 Miðborg slhf. og ÍAV hafa náð sam­komu­lagi um að aft­ur­kalla kyrr­setn­ing­ar­beiðnir gagn­vart hvort öðru og að upp­gjöri vegna ágrein­ings­mála milli aðila, sem áður hef­ur verið fjallað um á mbl.is, verði lokið með hefðbundn­um hætti fyr­ir dóm­stól­um.

<>

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá lög­manni ÍAV.

Fjallað hef­ur verið um deil­ur ÍAV og 105 Miðborg­ar vegna verk­fram­kvæmda á Kirkju­sandi í Reykja­vík að und­an­förnu.

Hafa deil­urn­ar m.a. ratað inn á borð Sýslu­manns þar sem sett­ar hafa verið fram kröf­ur um kyrr­setn­ingu.

Í mál­inu hef­ur verið deilt um frá­gang á annað hundruð íbúða á Kirkju­sandi, en ÍAV sá um upp­bygg­ingu þar uns 105 Miðborg rifti samn­ing­um við fyr­ir­tækið í fe­brú­ar þessa árs.

Heimild: Mbl.is