Home Fréttir Í fréttum Hús­hrun út­i­lok­að ef við­hald­i er sinnt

Hús­hrun út­i­lok­að ef við­hald­i er sinnt

51
0
Var­að hafð­i ver­ið við göll­um í hönn­un bygg­ing­ar­inn­ar.

Litl­ar sem eng­ar lík­ur eru á því að fjöl­býl­is­hús á Ís­land­i geti hrun­ið fyr­ir­var­a­laust, eins og gerð­ist í Mi­am­i á Flór­íd­a í Band­a­ríkj­un­um á fimmt­u­dag í síð­ust­u viku.

<>

Alls eru 12 látn­ir og 149 er sakn­að, eft­ir að fjöl­býl­is­hús hrund­i að hlut­a að nótt­u til. Enginn hef­ur enn fund­ist á lífi. Hús­ið var byggt árið 1981.

Ást­geir Rún­ar Sig­mars­son, sér­fræð­ing­ur í ör­ygg­i mann­virkj­a hjá Hús­næð­is- og mann­virkj­a­stofn­un, seg­ir að hús hér á Ís­land­i séu al­mennt mjög sterk­leg­a byggð. „Hús á Ís­land­i eru hönn­uð fyr­ir ís­lensk­ar að­stæð­ur.

Flest­ar bygg­ing­arn­ar eru hann­að­ar til að stand­a af sér mikl­a veð­ur­ofs­a, snjó og nátt­úr­u­vá á borð við jarð­skjálft­a. Vegn­a þess­ar­a skil­yrð­a eru gerð­ar rík­ar kröf­ur á hönn­un bygg­ing­a. Al­mennt eru hús á Ís­land­i mjög sterk­leg­a byggð,“ seg­ir Ást­geir.

Ást­geir veit ekki til þess að hús í rekstr­i hafi bein­lín­is hrun­ið hér á land­i. Hann seg­ir að ef mann­virkj­um er vel við­hald­ið drag­i það úr lík­um á frek­ar­i skemmd­um.

„Það er gott að hafa það í huga, ef það eru vís­bend­ing­ar um að kom­ið sé að við­hald­i, að fá fag­að­il­a til að meta það og veit­a ráð­gjöf hvern­ig sé best stað­ið að við­hald­in­u.

Heimild: Frettabladid.is