Home Fréttir Í fréttum Hellu­lagt þar sem grjótvegg­ur­inn var

Hellu­lagt þar sem grjótvegg­ur­inn var

69
0
Hellu­lögn við Aust­ur­völl. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

Verk­tak­ar að hellu­leggja við Aust­ur­völl, þar sem áður var hlaðinn grjótvegg­ur. Ekk­ert verður unnið við verkið í dag, 1. maí, á alþjóðleg­um bar­áttu­degi verka­lýðsins.

<>

Rétt­læti og sann­gjörn skipt­ing eru meg­in­stef boðskap­ar dags­ins. Vegna kór­ónu­veirunn­ar verða eng­ar kröfu­göng­ur né úti­fund­ir í dag, en hamrað verður á kröf­un­um með öðru móti.

Verk­in kalla hvarvetna og þannig er lífið sjálft, leggja þarf braut­ir til framtíðar og stefna hátt.

Sá var líka tónn­inn í nokkr­um for­ystu­mönn­um verka­lýðsfé­laga sem rætt er við í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is