Home Fréttir Í fréttum Isavia endurnýjar þjónustuhús – Kynningarfundur fyrir verktaka

Isavia endurnýjar þjónustuhús – Kynningarfundur fyrir verktaka

80
0

Isavia stefnir að endurnýjun á lager-, skrifstofurými og viðhaldsverkstæði á Keflavíkurflugvelli og munu Ríkiskaup bjóða verkið út fyrir hönd fyrirtækisins. Um er að ræða framkvæmdasvæði uppá tæpa 3.000 fermetra og eru helstu verkliðir innan og utandyra.

Kynningarfundur fyrir áhugasama verktaka fer fram á  24. september.

Verklok eru áætluð í aprílmánuði 2016

Previous articleLeiguverð á húsnæðismarkaði hækkaði um 40,2% á fjórum árum
Next articleNý brú komin yfir Vatnsdalsá