Home Fréttir Í fréttum Forn­ar höfuðstöðvar jafnaðar við jörðu

Forn­ar höfuðstöðvar jafnaðar við jörðu

222
0
Mynd: mbl.is/​Sig­urður Ragn­ars­son

Unnið er að því að fjar­lægja efni og ganga end­an­lega frá í göml­um höfuðstöðvum fallna flug­fé­lags­ins WOW air í Katrín­ar­túni 12.

<>

Verður húsið rifið ásamt öðrum hús­um á reitn­um, sem kennd­ur er við Höfðatorg.

Niðurrif hefst bráðlega. Foss­bergs­húsið svo­nefnda sem stend­ur við hlið húss­ins verður einnig rifið og á reitn­um rís 8.000 fer­metra stór­hýsi á átta hæðum sem verður í anda hús­anna í kring.

Heimild: Mbl.is