Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í Garðabæ hafnar að nýju

Framkvæmdir við fjölnota íþróttahús í Garðabæ hafnar að nýju

272
0
Mynd: Garðabær

Framkvæmdir eru á hafnar á ný við fjölnota íþróttahúsið í Vetrarmýri eftir tímabundna stöðvun.

<>

Niðurrekstur staura sem eru komnir á svæðið fer að hefjast og grundun hússins heldur áfram.

Vegna framkvæmdanna eru vegfarendur sem eiga leið um Vetrarbraut beðnir um að fara varlega og fylgja umferðarmerkingum á svæðinu hverju sinni.

Hér má finna frétt frá því fyrr á árinu um stöðvunina.

Heimild: Garðabær