Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Ístak hf. semur við Steypustöðina vegna verkefna fyrir Bjarg íbúðafélag og Búseta

Ístak hf. semur við Steypustöðina vegna verkefna fyrir Bjarg íbúðafélag og Búseta

646
0
Mynd: Steypustöðin

Seinasta föstudag var skrifað undir samning milli Steypustöðvarinnar og Ístaks um framleiðslu og uppsetningu á steyptum veggeiningum ásamt Lemga milliveggjum.

<>

Um er að ræða 124 íbúðir fyrir Bjarg íbúðarfélag og Búsetu húsnæðissamvinnufélag.

Eins og flestir vita þá eru Bjarg/Búseta verkefnin, verkefni þar sem öllu mál skiptir að halda áætlunum (hvort sem það er kostnaðar eða tíma) og skila í réttum gæðum.

Á myndinni má sjá (frá vinstri) þá Gísla H. Guðmundsson deildarstjóra byggingadeildar hjá Ístak,
Karl Andreassen framkvæmdarstjóra Ístak, Þorstein Pálsson sölustjóra eininga hjá Steypustöðinni, Björn Inga Victorsson forstjóra Steypustöðvarinnar og Wassim Mansour Framkvæmdastjóra gæða- og sölumála hjá Steypustöðinni.

Heimild: Steypustöðin