Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Bíldudalshöfn: Endurbygging og lenging Hafskipabryggju 2019

Opnun útboðs: Bíldudalshöfn: Endurbygging og lenging Hafskipabryggju 2019

221
0

Opnun tilboða 12. nóvember 2019. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaðieftir tilboðum í endurbygging og lenging Hafskipabryggju.

<>

Útboðið nefnist: Bíldudalshöfn: Endurbygging og lenging Hafskipabryggju 2019

Helstu magntölur:

· Upptekt á grjóti, um 1.400 m³.
· Reka niður 117 tvöfaldar stálþilsplötur af gerð AZ24-700, AZ28-700 og AZ13-700.
· Ganga frá stagbita og stögum.
· Steypa 25 akkerisplötur.
· Steypa um 164 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.
· Jarðvinna, fylla upp fyrir innan þil um 12.600 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. ágúst 2020.