ÞG Verk nýtti einmuna veðurblíðu í desember til að steypa undirstöður fyrir turn nýrrar Ölfusárbrúar sem rísa mun í Efri-Laugardælaeyju. Í myndbandinu sem hér fylgir er rætt við Skúla Sigvaldason, staðarstjóra ÞG Verks sem heldur utan um framkvæmdirnar við verkið Hringvegur (1) um Ölfusá.
Heimild: Vegagerdin.is












