Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir umsóknum í auglýsar 32 lóðir undir einbýlis-, rað- og parhús í Þorlákshöfn.
Einstök staðsetning í námunda við leikskóla og aðra nærþjónustu. Fjallasýn og friðsæld í ört vaxandi samfélagi þar sem metnaður er lagður í grunnþjónustu við íbúa og velferð á forsendum verðmætasköpunar.
Opnað verður fyrir umsóknir inná heimasíðu Ölfuss 28. nóvember nk. kl. 11:00 til kl. 11:00 7. desember 2025.
Heimild: Sveitarfélagið Ölfus












