Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 28.10.2025 Yfirborðsmerkingar fyrir Kópavogsbæ

28.10.2025 Yfirborðsmerkingar fyrir Kópavogsbæ

23
0
Bæjarskrifstofur Kópavogs. RÚV – Ragnar Visage

Kópavogsbær, kt.700169-3759, hér eftir nefndur verkkaupi, óskar eftir tilboði í verkið:

Yfirborðsmerkingar

Um er að ræða yfirborðsmerkingar á götum víðsvegar í Kópavogi. Mála, massa eða sprautumassa á allar merkingar. Ekki er verið að bjóða út gatnamerkingar á þjóðvegum innan Kópavogsbæjar.

Helstu magntölur fyrir hvert ár samningtímans eru:

  • Mössun, línur: 29.000 m
  • Mössun, fletir: 4.000 m2
  • Mössun, stakar merkingar: 2.100 stk.
  • Málun, línur: 5.000 m
  • Málun, fletir 600 m2
  • Málun, stakar merkingar: 120 stk.

Útboðsgögn eru aðgengileg í útboðskerfinu Tendsign og skulu bjóðendur skila inn tilboði rafrænt.

Útboðsgögn afhent: 25.09.2025 kl. 14:00
Skilafrestur 28.10.2025 kl. 12:00

Opnun tilboða fer fram með rafrænum hætti í TendSign og verður opnunarskýrsla send öllum bjóðendum eftir opnun.

Sjá frekar.