Fundur um færslu Ísallína
Kynningarfundur á umhverfismati vegna færslu Ísallína og aðrar fræmkvæmdir Landsnets verður miðvikudaginn 20. ágúst kl. 17. Fundurinn verður í íþróttamiðstöð Hauka á Ásvöllum.
Kynningin er mjög áþekk þeirri sem var í febrúar en nú er umhverfismatið komið í kynningu.
Allir eru velkomin á fundinn.
Heimild: Hafnarfjordur.is